Fréttir

Hertar aðgerðir vegna COVID-19

Lesa meira

Úrræði fyrir viðskiptavini á óvissutímum

Lesa meira

Breyttur opnunartími

Við hjá Sparisjóði Suður-Þingeyinga bregðumst við samkomubanni sem og leiðbeiningum almannavarna með því að gera það sem í okkar valdi stendur til að minnka smitleiðir og auka öryggi viðskiptavina og starfsmanna.
Lesa meira

Breyttur opnunartími á nýju ári (2020)

Sparisjóður Suður-Þingeyinga styttir vinnuviku starfsfólks með því að stytta opnunartíma á föstudögum.
Lesa meira

Upplýsingar til viðskiptavina um erlenda greiðslumiðlun / Foreign transfers

Sparisjóðirnir munu því miður ekki geta þjónustað viðskiptavini sína með erlendar millifærslur á næstunni og er viðskiptavinum sem þurfa að nýta sér slíka þjónustu bent á að gera viðeigandi ráðstafanir hjá öðru fjármálafyrirtæki. Samstarfsaðili sparisjóðanna getur ekki lengur veitt þessa þjónustu vegna krafna frá erlendum samstarfsaðila hans.
Lesa meira

Lækkun útlánavaxta

Á liðnu vori voru gerðar breytingar á lögum um innistæðutryggingar og tryggingarkerfi fyrir fjárfesta sem lækkuðu gjöld banka og sparisjóða til Tryggingarsjóðs innistæðueigenda og fjárfesta verulega.
Lesa meira

Sparisjóðurinn dafnar

Aðalfundur Sparisjóðs Suður-Þingeyinga ses. var haldinn í Skjólbrekku í Mývatnssveit 11. apríl. Fundurinn var vel sóttur af stofnfjáreigendum. Fram kom að rekstur sparisjóðsins gekk vel á liðnu starfsári.
Lesa meira

Rekstrarstöðvun Gamanferða

Rekstrarstöðvun Gamanferða, Einnig er hægt að hafa samband við Ferðamálastofu.
Lesa meira

Tilkynning vegna WOW air

Þar sem WOW Air hefur hætt starfsemi viljum við taka það fram að meginreglan er sú að þeir sem greitt hafa með Visa eða MasterCard greiðslukorti, debet- eða kreditkorti, eiga endurkröfurétt þegar fyrirframgreidd þjónusta verður ekki innt af hendi.
Lesa meira

Ný persónuverndarstefna sparisjóðanna

Sparisjóðirnir hafa sett sér nýja persónuverndarstefnu um ábyrgð, vinnslu og meðferð perónuupplýsinga sem unnið er með í starfsemi sparisjóðsins.
Lesa meira