Einfalt og þægilegt!

Í Sparisjóðsappinu getur þú sinnt öllum helstu bankaviðskiptum á fljótlegan, einfaldan og öruggan hátt.

Þú hefur yfirlit yfir stöðu reikninga og lána, getur millifært, greitt reikninga, sótt PIN númer korta, skoðað rafræn skjöl eins og launaseðla og margt margt fleira.

Sjá nánar

Janúarmánuður - Hlutverk sparisjóðsins

Lesa meira

Fréttir