Fréttir

Sameiningaviðræður tveggja Sparisjóða

Stjórnir Sparisjóðs Höfðhverfinga hf. og Sparisjóðs Strandamanna hf. hafa samþykkt að hefja formlegar viðræður um mögulega sameiningu sjóðanna.
Lesa meira

Sparisjóðurinn breytir vöxtum eftir lækkun meginvaxta um 0,50 prósentustig

Lesa meira

Nýjungar í appi og Heimabanka

Við höfum við bætt við nokkrum nytsamlegum nýjungum í appið okkar og Heimabankann.
Lesa meira

Lífsval - Sex mánaða sjóðfélagayfirlit

Sex mánaða yfirlit vegna ársins 2024 er aðgengilegt rafrænt á sjóðfélagavef Lífsvals.
Lesa meira

Áramótayfirlit á sjóðfélagavef

Áramótayfirlit vegna ársins 2023 er aðgengilegt rafrænt á sjóðfélagavef Lífsvals.
Lesa meira

Nýjungar í appi og Heimabanka

Nú höfum við bætt við nokkrum nytsamlegum nýjungum í appið okkar og Heimabankann.
Lesa meira

Fjármagnstekjuskattur - Lagfæring

Í mars voru fyrir mistök dreginn 13% fjármagnstekjuskattur af reikningum íslenskra lögaðila í stað 22%.
Lesa meira

Breytingar á erlendum seðlum hjá sparisjóðunum

Sparisjóðirnir hafa ákveðið að fækka erlendum seðlum sem tekið er við og seldir í útibúum sparisjóðanna.
Lesa meira

Nýr og uppfærður vefur Sparisjóðanna

Á næstum vikum og mánuðum munu vefsíður Sparisjóðanna fara í gegnum uppfærslu þar sem útlitið mun breytast til hins betra.
Lesa meira

Sparisjóðurinn býður upp á listsýningu í nýju dagatali

Í lok hvers árs gefa sparisjóðirnir út dagatal og er óhætt að segja að dagatal ársins 2024 bjóði upp á listsýningu í máli og myndum. Hugmyndin á bak við dagatalið er að kynna ungt og efnilegt listafólk sem býr á landsbyggðinni. Hver einstaklingur fær einn mánuð í dagatalinu, þar sem hann kynnir sig og sína list. Auk þess gefst listafólkinu kostur á að nýta útibú sparisjóðanna fyrir listsýningar eða aðra listtengda viðburði.
Lesa meira