07.04.2025
Í apríl og maí mun rannsóknafyrirtækið Prósent sjá um framkvæmd á þjónustukönnun fyrir hönd Sparisjóðanna. Kannarnirnar eru sendar rafrænt frá netfanginu prosent@zenter.is, á handahófskennt úrtak viðskiptavina þar sem markmið þeirra er að bæta þjónustu Sparisjóðanna á ýmsum sviðum.
Lesa meira
02.04.2025
Símenntun Háskólans á Akureyri (SMHA) og Samband Íslenskra Sparisjóða (SÍSP) hafa gert með sér samstarfssamning um endurmenntun og símenntun fyrir starfsfólk sparisjóða um allt land. Markmið samstarfsins er að bjóða upp á sérsniðna fræðslu sem styrkir faglega færni, eykur hæfni í fjármálaþjónustu og styður við persónulegan og faglegan vöxt starfsmanna.
Lesa meira
21.03.2025
Stjórnir Sparisjóðs Höfðhverfinga hf. og Sparisjóðs Strandamanna hf. hafa samþykkt að hefja formlegar viðræður um mögulega sameiningu sjóðanna.
Lesa meira
29.11.2024
Við höfum við bætt við nokkrum nytsamlegum nýjungum í appið okkar og Heimabankann.
Lesa meira
11.10.2024
Sex mánaða yfirlit vegna ársins 2024 er aðgengilegt rafrænt á sjóðfélagavef Lífsvals.
Lesa meira
27.06.2024
Áramótayfirlit vegna ársins 2023 er aðgengilegt rafrænt á sjóðfélagavef Lífsvals.
Lesa meira
05.06.2024
Nú höfum við bætt við nokkrum nytsamlegum nýjungum í appið okkar og Heimabankann.
Lesa meira
09.04.2024
Í mars voru fyrir mistök dreginn 13% fjármagnstekjuskattur af reikningum íslenskra lögaðila í stað 22%.
Lesa meira
29.02.2024
Sparisjóðirnir hafa ákveðið að fækka erlendum seðlum sem tekið er við og seldir í útibúum sparisjóðanna.
Lesa meira
09.01.2024
Á næstum vikum og mánuðum munu vefsíður Sparisjóðanna fara í gegnum uppfærslu þar sem útlitið mun breytast til hins betra.
Lesa meira