21.11.2023
Netsvik hafa aukist mikið að undanförnu og viljum við hvetja ykkur til að fara varlega, sérstaklega þegar þið fáið tölvupóst, SMS eða skilaboð á samfélagsmiðlum sem innihalda hlekki sem þú átt ekki von á.
Lesa meira
06.11.2023
Hingað til hefur Lífsval sent viðskiptavinum sínum yfirlit tvisvar á ári í hefðbundnum bréfpósti með upplýsingum um iðgjaldagreiðslur auk annarra upplýsinga.
Lesa meira
02.06.2023
Í maí og júní mun rannsóknafyrirtækið Prósent sjá um framkvæmd á þjónustukönnun fyrir hönd Sparisjóðanna. Kannarnirnar eru sendar rafrænt frá netfanginu prosent@zenter.is, á handahófskennt úrtak viðskiptavina þar sem markmið þeirra er að bæta þjónustu Sparisjóðanna á ýmsum sviðum.
Lesa meira
03.05.2023
Vegna uppfærslu hjá þjónustuaðila aðfaranótt 8. maí verður ekki hægt að skrá sig inn í heima- og fyrirtækjabanka frá kl 01:00 - 02:15. Þetta mun einnig hafa áhrif á hraðbankana og munu þeir detta út í einhverja stund á þessu tímabili.
Lesa meira
25.04.2023
Félögin Rapyd og Valitor hafa nú runnið saman og sameinast formlega undir heitinu Rapyd Europe hf.
Lesa meira