Sparisjóðurinn mun áfram bjóða fyrirtækjum upp á að taka á móti innleggjum og afhenda þeim skiptimynt í Mývatnssveit og er verið að kynna hlutaðeigandi aðilum nýtt fyrirkomulag á þeirri þjónustu.
Þá verður komið upp starfsstöð í húsnæði Þingeyjarsveitar að Hlíðavegi 6, sem verður opin fyrsta og þriðja miðvikudag hvers mánaðar, fyrsti opnunardagur á Hlíðarvegi verður 18. október.
Hraðbankinn verður að sjálfsögðu áfram í Reykjahlíð og er vakin athygli á að þar er m.a. hægt að:
Þá má geta þess að áfram mun sama starfsfólkið svara síma, tölvupósti og taka á móti viðskiptavinum.