Fréttir

Sparisjóður Austurlands 100 ára

Sparisjóður Austurlands, sem áður bar nafnið Sparisjóður Norðfjarðar, verður 100 ára á þessu ári. Sjóðurinn var stofnaður 2. maí árið 1920 og hóf starfsemi 1. september það ár. Sparisjóðurinn er sá eini sem starfandi er á Austurlandi og einn af fjórum sjóðum sem starfa á landinu en flestir urðu sjóðirnir rúmlega 60 talsins um 1960.
Lesa meira