Vegna uppfærslu hjá þjónustuaðila aðfaranótt 8. maí verður ekki hægt að skrá sig inn í heima- og fyrirtækjabanka frá kl 01:00 - 02:15.
Þetta mun einnig hafa áhrif á hraðbankana og munu þeir detta út í einhverja stund á þessu tímabili.
Við biðjumst velvirðingar á þeim óþægindum sem þetta kann að valda.