Hraðbankar

Í hraðbönkum sparisjóðsins getur þú nálgast eftirfarandi þjónustu:
- Tekið út reiðufé af debetkortum og kreditkortum
- Séð stöðu og hreyfingar á bankareikningum þínum hjá sparisjóðnum
- Millifært af bankareikningum þínum á aðra reikninga í öllum sparisjóðum og bönkum
- Greitt reikninga á þinni kennitölu