Önnur lán

Við bjóðum upp á lán sem ætti að henta þínum þörfum.
Lánin henta við mismunandi aðstæður, til dæmis vegna framkvæmda heimafyrir eða í garðinum, ökutækjakaupa, sumarbústaðakaupa eða vegna ófyrirséðra atvika sem þarf að bregðast við s.s. bilaðra heimilistækja.
Helstu lán í boði:
- Skammtímalán
- Lán til lengri tíma
- Ökutækjalán