Fréttir

Opnað hefur verið fyrir heimabanka og hraðbanka

Þjónusta sparisjóðanna verður komin í samt horf á mánudaginn 21. febrúar
Lesa meira

Lokun hraðbanka og heimabanka frá kl 10:30 þann 20. febrúar

Lokunin stendur yfir í u.þ.b 3-4 klst eða fram eftir degi.
Lesa meira

Röskun á þjónustu helgina 18.-20. febrúar vegna kerfisbreytinga

Heimabanki og hraðbankar verður óaðgengilegir í tvo til fjóra tíma á sunnudag. 
Lesa meira

Breytt vaxtatímabil

Vegna innleiðingar á nýju innlána- og greiðslukerfi helgina 18.-20. febrúar mun tímabil vaxta taka breytingum á ákveðnum reikningum. Í dag er vaxtatímabilið frá 21. - 20. hvers mánaðar, en eftir innleiðinguna mun vaxtatímabilið miðast við mánaðarmót.
Lesa meira

Röskun á þjónustu helgina 18.-20. febrúar

Helgina 18.-20. febrúar 2022, munu sparisjóðirnir innleiða nýtt greiðslu- og innlánakerfi í samstarfi við Reiknistofu bankanna. Nýja kerfið er frá alþjóðlega hugbúnaðarfyrirtækinu Sopra og leysir 40 ára gömul kerfi af hólmi. Stefnt er að því að viðskiptavinir finni sem minnst fyrir innleiðingunni en þó er óhjákvæmilegt að röskun verði á þjónustu helgina 18. – 20. febrúar. Þá má búast við truflunum á virkni netbanka og hraðbanka.
Lesa meira

Opnunartími um jól og áramót. Nýr opnunartími á nýju ári.

Lokað 27. desember. Breyttur opnunartími á nýju ári, opnar 10:00 í stað 09:00 áður.
Lesa meira

Ný vaxtatafla Sparisjóðs Suður-Þingeyinga

Lesa meira

Ný vaxtatafla sparisjóðsins 1.11.2021.

Lesa meira

Nýr sparisjóðsstjóri Sparisjóðs Suður-Þingeyinga hefur hafið störf

Lesa meira

Viðskiptavinir sparisjóðanna geta nú borgað með Apple Pay

Nú er einfalt og öruggt að borga með Apple Pay hjá sparisjóðunum. Skráðu debit- eða kreditkortið þitt í Apple Wallet og byrjaðu að borga með Apple Pay!
Lesa meira