Vaxtabreyting v. stýrivaxtahækkunar Seðlabanka Íslands þann 24. ágúst síðast liðinn.
12.09.2022
Sparisjóður Suður-Þingeyinga breytir vöxtum 12. september 2022. Ákvörðun sjóðsins byggir á hækkun Seðlabanka Íslands sem hækkaði stýrivexti um 0,75 prósentu þann 24. ágúst 2022. Meðfylgjandi er hlekkur á nýja vaxtatöflu.