Vaxtabreyting 11. júlí 2022 í kjölfar strýrivaxtahækkunar Seðlabanka Íslands þann 22. júní sl.
07.07.2022
Sparisjóður Suður-Þingeyinga breytir vöxtum 11. júlí 2022. Ákvörðun sjóðsins byggir á hækkun Seðlabanka Íslands sem hækkaði stýrivexti um 1 prósentu þann 22. júní 2022. Meðfylgjandi er hlekkur á nýja vaxtatöflu.