07.04.2025
Í apríl og maí mun rannsóknafyrirtækið Prósent sjá um framkvæmd á þjónustukönnun fyrir hönd Sparisjóðanna. Kannarnirnar eru sendar rafrænt frá netfanginu prosent@zenter.is, á handahófskennt úrtak viðskiptavina þar sem markmið þeirra er að bæta þjónustu Sparisjóðanna á ýmsum sviðum.
Lesa meira
02.04.2025
Símenntun Háskólans á Akureyri (SMHA) og Samband Íslenskra Sparisjóða (SÍSP) hafa gert með sér samstarfssamning um endurmenntun og símenntun fyrir starfsfólk sparisjóða um allt land. Markmið samstarfsins er að bjóða upp á sérsniðna fræðslu sem styrkir faglega færni, eykur hæfni í fjármálaþjónustu og styður við persónulegan og faglegan vöxt starfsmanna.
Lesa meira
29.11.2024
Við höfum við bætt við nokkrum nytsamlegum nýjungum í appið okkar og Heimabankann.
Lesa meira
11.10.2024
Sex mánaða yfirlit vegna ársins 2024 er aðgengilegt rafrænt á sjóðfélagavef Lífsvals.
Lesa meira
27.06.2024
Áramótayfirlit vegna ársins 2023 er aðgengilegt rafrænt á sjóðfélagavef Lífsvals.
Lesa meira
05.06.2024
Nú höfum við bætt við nokkrum nytsamlegum nýjungum í appið okkar og Heimabankann.
Lesa meira
09.04.2024
Í mars voru fyrir mistök dreginn 13% fjármagnstekjuskattur af reikningum íslenskra lögaðila í stað 22%.
Lesa meira
01.03.2024
Þuríður Jónsdóttir hefur verið ráðin sparisjóðsstjóri Sparisjóðs Austurlands hf, en Vilhjálmur Grétar Pálsson mun láta af því starfi í lok september.
Lesa meira
29.02.2024
Sparisjóðirnir hafa ákveðið að fækka erlendum seðlum sem tekið er við og seldir í útibúum sparisjóðanna.
Lesa meira