Íbúðalán

Við veitum íbúðalán til fasteignakaupa, endurfjármögnunar á eldri lánum, nýbyggingar eða endurbóta á fasteign.
Í boði eru lánamöguleikar sem ættu að henta flestum.
Verðtryggð lán, óverðtryggð og blönduð. Jafnar greiðslur eða jafnar afborganir. Sveigjanleiki í lengd lána og veðhlutfalli.
Íbúðalánin okkar skiptast í þrjár gerðir lána:
- Íbúðalán I
- Íbúðalán II
- Lán til fyrstu kaupa