Priority Pass
Með Priority pass getur þú fengið aðgang að yfir 1.300 betri stofum á yfir 650 flugvöllum í 145 löndum. Þú einfaldlega stofnar aðgang í gegnum vefsíðu Priority Pass og nærð í Priority Pass appið.
- Virkar bæði fyrir aðal- og aukakorthafa
- Aðgangurinn óháður flugfélagi og farrými
- Þú getur notið veitinga, lesið blöð og fengið aðgang að þráðlausu neti
- Afslættir og tilboð í gegnum appið
- Aukin þægindi og þú nýtur ferðarinnar betur