Þriðjudaginn 24. október verður þjónusta sparisjóðsins verulega skert vegna kvennaverkfalls. Afgreiðsla Sparisjóðsins verður lokuð. Svarað verður í síma eftir bestu getu en önnur þjónusta verður takmörkuð.