Íþrótta og æskulýðsstarf
Sparisjóðurinn hefur lengi átt í góðu samstarfi við íþróttafélög og ýmiskonar æskulýðsstarf í sínu nærumhverfi. Slíkt samstarf er hluti af samfélagslegri ábyrgð Sparisjóðsins.
Sérstök áhersla er lögð á ungliðastarf íþrótta- og æskulýðsfélaga.