Apríl

Félagslegir þættir

Sparisjóðurinn leggur áherslu á að stuðla að velferð starfsfólks og að tryggja heilnæmt starfsumhverfi. Sparisjóðurinn leitast eftir því að veita viðskiptavinum sínum víðtæka og persónulega þjónustu sem lagar sig að þörfum hvers og eins.

Áherslur

  • Stuðla að heilsu og öryggi starfsfólks
  • Jafnrétti kynjanna og fjölbreytileiki
  • Þjálfun og færniþróun starfsfólks
  • Útrýma einelti og leggja áherslu á aðlögunarhæfni
  • Tengsl við samfélagið og samfélagsleg ábyrgð
  • Persónuleg þjónusta og fræðsla til viðskiptavina
Fannst þér efnið á síðunni hjálplegt?