Menntun - fjármálalæsi og starfsþróun
Sparisjóðurinn stuðlar að auknu fjármálalæsi með fræðslu til viðskiptavina sem og annarra í nærumhverfinu.
Sparisjóðurinn leggur mikla áherslu á fræðslu í upplýsingaöryggismálum.
Sparisjóðurinn mótar fræðsluáætlun fyrir hvert ár í þeim tilgangi að styðja við áframhaldandi þróun starfsfólks og stuðla að aukinni starfsánægju.