Desember

Upplýsingaöryggi - forðumst netsvik

Sparisjóðurinn leggur mikla áherslu á að tryggja öryggi viðskiptavina sinna.

Sparisjóðurinn er eftirlitsskyldur aðili og þarf að uppfylla ítrustu kröfur um stjórn upplýsingaöryggis. Netsvik hafa aukist mikið að undanförnu og viljum við hvetja fólk til að fara varlega, sérstaklega þegar kemur að tölvupósti, SMS eða skilaboðum á samfélagsmiðlum sem innihalda hlekki sem ekki var búist við.

Á vefsíðu okkar www.spar.is má finna ýmis ráð hvernig hægt er að forðast netsvik.

Fannst þér efnið á síðunni hjálplegt?