Febrúar

Sjálfbærnistefna Sparisjóðsins

Sjálfbærnistefna Sparisjóðsins fjallar um viðmið sjóðsins í umhverfisþáttum, félagslegum þáttum og góðum stjórnarháttum.

Sjálfbærnistefnan styður við Heimsmarkmið Sameinuðu þjóðanna. Sérstaklega er horft til fjögurra heimsmarkmiða sem hafa verið skilgreind sem lykilþættir fyrir daglegan rekstur, hagaðila og fyrir samfélagið.

Samfélagsleg ábyrgð hefur alltaf verið stór hluti af starfsemi Sparisjóðsins.

Fannst þér efnið á síðunni hjálplegt?