Dagatal Sparisjóðsins 2024

Heimsmarkmið sameinuðu þjóðanna

Sameinuðu þjóðirnar settu fram Heimsmarkmið um sjálfbæra þróun (e. Sustainable Development Goals) sem er ætlað að nýtast sem vegvísir í átt að sjálfbærum og sanngjörnum heimi. Sparisjóðurinn hefur valið ákveðin heimsmarkmið til að leggja áherslu á:

  • Nr. 5 Jafnrétti kynjanna
  • Nr. 8 Góð atvinna og hagvöxtur
  • Nr. 9 Nýsköpun og uppbygging
  • Nr. 10 Aukinn jöfnuður

Komdu í heimsókn og tryggðu þér eintak

Fannst þér efnið á síðunni hjálplegt?