Dagatal Sparisjóðsins 2024

Áhættustefna í sjálfbærni- og loftslagsmálum

Sjálfbærni- og loftslagsáhætta eru áhættuþættir sem tengdir eru umhverfisþáttum, félagslegum þáttum og stjórnarháttum. Þessir þættir geta haft margvísleg áhrif á starfsemi Sparisjóðsins. Tilgangur stefnunnar er að ramma inn hvernig Sparisjóðurinn stýrir áhættu tengdri sjálfbærni- og loftslagsmálum í samræmi við áhættuvilja hans. Að því sögðu geta sjálfbærni- og loftslagsmál jafnframt skapað tækifæri og tekur þessi stefna hliðsjón af sjálfbærnistefnu Sparisjóðsins.

Komdu í heimsókn og tryggðu þér eintak

Fannst þér efnið á síðunni hjálplegt?