Bjarney Anna Jóhannesdóttir
Fæðingarár: 1992
Bjarney Anna Jóhannesdóttir, einnig þekkt sem Fnjósk, er myndlistar- og tónlistarkona frá Akureyri. Hún hefur gefið út tvær plötur og haldið handfylli af myndlistarsýningum. Hún sækir innblástur úr ýmsum áttum, náttúrunni, mannlegu samfélagi og ímynduðum heimum.
Listaverkið er af hundi sem ég átti í 16 ár og elskaði mikið. Myndin var máluð sem gjöf fyrir móður mína svo hún yrði minna einmanna ein í öðru landi.