Fréttir

Tilkynning vegna WOW air

Þar sem WOW Air hefur hætt starfsemi viljum við taka það fram að meginreglan er sú að þeir sem greitt hafa með Visa eða MasterCard greiðslukorti, debet- eða kreditkorti, eiga endurkröfurétt þegar fyrirframgreidd þjónusta verður ekki innt af hendi.
Lesa meira

Ný persónuverndarstefna sparisjóðanna

Sparisjóðirnir hafa sett sér nýja persónuverndarstefnu um ábyrgð, vinnslu og meðferð perónuupplýsinga sem unnið er með í starfsemi sparisjóðsins.
Lesa meira

Debetkort hjá sparisjóðunum

Ný debitkort frá sparisjóðnum - Eldri kortum lokað
Lesa meira

Ný debetkort - Sækja PIN númer

PIN númer kortsins getur þú nálgast í Heimabanka sparisjóðsins. www.heimabanki.is
Lesa meira

Sparisjóðirnir taka upp fast lántökugjald vegna íbúðalána

Fast lántökugjald fyrir íbúðalán hjá Sparisjóðunum er 59.900 kr. Ekkert lántökugjald við fyrstu íbúðakaup.
Lesa meira