Félögin Rapyd og Valitor hafa nú runnið saman og sameinast formlega undir heitinu Rapyd Europe hf.Að gefnu tilefni eru þá visareikningar viðskiptavina sem áður voru rukkaðir af valitor eru þá nú rukkaðir af Rapyd Europe hf.