Nú geta viðskiptavinir skráð sig inn í hraðbanka sparisjóðsins með rafrænum skilríkum og fá þannig aðgang að bankareikningum sínum í hraðbanka. Þessi nýja leið til innskráningar jafngildir því að skrá sig inn með debetkorti.
Þær aðgerðir sem hægt er að framkvæma eftir innskráningu í hraðbanka með rafrænum skilríkjum:
Það sem er ekki hægt að framkvæma eftir innskráningu í hraðbanka með rafrænum skilríkjum:
Þegar verið er að skrá sig inní heimabankann með rafrænum skilríkjum þá eru tvær leiðir: