Afgreiðslan okkar á Grenivík verður opin en fáliðuð. Þjónustan verður því skert og einnig á það við um samskipti í gegnum síma og tölvupóst.
Hægt er að afgreiða erindi þitt í gegnum:
• síma 460-9400
• tölvupóst spsh@spsh.is
• heimabanka https://spsh.heimabanki.is/
• hraðbanka í Hofi Akureyri og í Jónsabúð Grenivík