Fréttir

Skilríki mín á farsíma eru að renna út

Lesa meira

Ný heimasíða sparisjóðanna

Velkomin(n) á nýja heimasíðu sparisjóðanna. Efni á heimasíðunni hefur verið uppfært en aðgengi að gögnum og upplýsingum er sett upp á svipaðan hátt og á gömlu heimasíðum sparisjóðanna. Þetta er liður í uppfærslu kerfa hjá sparisjóðunum.
Lesa meira

Lækkun útlánavaxta

Á liðnu vori voru gerðar breytingar á lögum um innistæðutryggingar og tryggingarkerfi fyrir fjárfesta sem lækkuðu gjöld banka og sparisjóða til Tryggingarsjóðs innistæðueigenda og fjárfesta verulega.
Lesa meira

Sparisjóðurinn dafnar

Aðalfundur Sparisjóðs Suður-Þingeyinga ses. var haldinn í Skjólbrekku í Mývatnssveit 11. apríl. Fundurinn var vel sóttur af stofnfjáreigendum. Fram kom að rekstur sparisjóðsins gekk vel á liðnu starfsári.
Lesa meira

Rekstrarstöðvun Gamanferða

Rekstrarstöðvun Gamanferða, Einnig er hægt að hafa samband við Ferðamálastofu.
Lesa meira

Tilkynning vegna WOW air

Þar sem WOW Air hefur hætt starfsemi viljum við taka það fram að meginreglan er sú að þeir sem greitt hafa með Visa eða MasterCard greiðslukorti, debet- eða kreditkorti, eiga endurkröfurétt þegar fyrirframgreidd þjónusta verður ekki innt af hendi.
Lesa meira

Ný persónuverndarstefna sparisjóðanna

Sparisjóðirnir hafa sett sér nýja persónuverndarstefnu um ábyrgð, vinnslu og meðferð perónuupplýsinga sem unnið er með í starfsemi sparisjóðsins.
Lesa meira

Nýr sparisjóðsstjóri ráðinn til Sparisjóðs Strandamanna

Stjórn Sparisjóðs Strandamanna hefur ráðið Björn Líndal Traustason í starf sparisjóðsstjóra Sparisjóðs Strandamanna. Björn Líndal er fráfarandi framkvæmdastjóri Samtaka sveitarfélaga á Norðurlandi vestra, en hann starfaði áður hjá Sparisjóði Húnaþings og Stranda og síðar hjá Landsbanka Íslands.
Lesa meira

Debetkort hjá sparisjóðunum

Ný debitkort frá sparisjóðnum - Eldri kortum lokað
Lesa meira

Ný debetkort - Sækja PIN númer

PIN númer kortsins getur þú nálgast í Heimabanka sparisjóðsins. www.heimabanki.is
Lesa meira