Fréttir

Hertar aðgerðir vegna COVID-19

Lesa meira

Úrræði fyrir viðskiptavini á óvissutímum

Lesa meira

Breyttur opnunartími

Við hjá Sparisjóði Suður-Þingeyinga bregðumst við samkomubanni sem og leiðbeiningum almannavarna með því að gera það sem í okkar valdi stendur til að minnka smitleiðir og auka öryggi viðskiptavina og starfsmanna.
Lesa meira

4 - Aðdragandi stofnunar Sparisjóðs Norðfjarðar

Árið 2020 er afmælisár, en á því ári verður Sparisjóðurinn 100 ára. Sparisjóður Norðfjarðar var stofnaður 2. maí 1920 en tók til starfa 1. september sama ár. Sjóðurinn bar nafnið Sparisjóður Norðfjarðar til ársins 2015 en þá var nafni hans breytt í Sparisjóður Austurlands. Á afmælisárinu verða birtir þættir um sögu sjóðsins á heimasíðu hans, en í þeim verður einnig fjallað almennt um sögu sparisjóða á landinu.
Lesa meira

3 - Fyrstu sparisjóðirnir

Árið 2020 er afmælisár, en á því ári verður Sparisjóðurinn 100 ára. Sparisjóður Norðfjarðar var stofnaður 2. maí 1920 en tók til starfa 1. september sama ár. Sjóðurinn bar nafnið Sparisjóður Norðfjarðar til ársins 2015 en þá var nafni hans breytt í Sparisjóður Austurlands. Á afmælisárinu verða birtir þættir um sögu sjóðsins á heimasíðu hans, en í þeim verður einnig fjallað almennt um sögu sparisjóða á landinu.
Lesa meira

2 - Fyrstu bankaútibúin á Austurlandi og sendiferðir til þeirra

Árið 2020 er afmælisár, en á því ári verður Sparisjóðurinn 100 ára. Sparisjóður Norðfjarðar var stofnaður 2. maí 1920 en tók til starfa 1. september sama ár. Sjóðurinn bar nafnið Sparisjóður Norðfjarðar til ársins 2015 en þá var nafni hans breytt í Sparisjóður Austurlands. Á afmælisárinu verða birtir þættir um sögu sjóðsins á heimasíðu hans, en í þeim verður einnig fjallað almennt um sögu sparisjóða á landinu.
Lesa meira

1 - Byggðarlag án peninga

Árið 2020 er afmælisár, en á því ári verður Sparisjóðurinn 100 ára. Sparisjóður Norðfjarðar var stofnaður 2. maí 1920 en tók til starfa 1. september sama ár. Sjóðurinn bar nafnið Sparisjóður Norðfjarðar til ársins 2015 en þá var nafni hans breytt í Sparisjóður Austurlands. Á afmælisárinu verða birtir þættir um sögu sjóðsins á heimasíðu hans, en í þeim verður einnig fjallað almennt um sögu sparisjóða á landinu.
Lesa meira

Sparisjóður Austurlands 100 ára

Sparisjóður Austurlands, sem áður bar nafnið Sparisjóður Norðfjarðar, verður 100 ára á þessu ári. Sjóðurinn var stofnaður 2. maí árið 1920 og hóf starfsemi 1. september það ár. Sparisjóðurinn er sá eini sem starfandi er á Austurlandi og einn af fjórum sjóðum sem starfa á landinu en flestir urðu sjóðirnir rúmlega 60 talsins um 1960.
Lesa meira

Breyttur opnunartími á nýju ári (2020)

Sparisjóður Suður-Þingeyinga styttir vinnuviku starfsfólks með því að stytta opnunartíma á föstudögum.
Lesa meira

Upplýsingar til viðskiptavina um erlenda greiðslumiðlun / Foreign transfers

Sparisjóðirnir munu því miður ekki geta þjónustað viðskiptavini sína með erlendar millifærslur á næstunni og er viðskiptavinum sem þurfa að nýta sér slíka þjónustu bent á að gera viðeigandi ráðstafanir hjá öðru fjármálafyrirtæki. Samstarfsaðili sparisjóðanna getur ekki lengur veitt þessa þjónustu vegna krafna frá erlendum samstarfsaðila hans.
Lesa meira