Fréttir

Af aðalfundi Sparisjóðs Suður-Þingeyinga

Gott sparisjóðaár. Aðalfundur Sparisjóðs Suður-Þingeyinga var haldinn í Ljósvetningabúð 17. apríl sl. Fundurinn var vel sóttur og mættu um 60 stofnfjáreigendur til fundar.
Lesa meira

Sparisjóður Suður-Þingeyinga veitir samfélagsstuðning

Aðalfundur Sparisjóðs Suður-Þingeyinga var haldinn á Húsavík 2. maí sl. þar kom fram að rekstur sparisjóðsins gekk vel á síðasta ári.
Lesa meira

Fréttatilkynning vegna aðalfundar Sparisjóðs Austurlands 2016

Aðalfundur Sparisjóðs Austurlands hf var haldinn þann 4. apríl 2017. Stærsta úthlutun til samfélagsmála til þessa.
Lesa meira

Sparisjóðirnir taka upp fast lántökugjald vegna íbúðalána

Fast lántökugjald fyrir íbúðalán hjá Sparisjóðunum er 59.900 kr. Ekkert lántökugjald við fyrstu íbúðakaup.
Lesa meira

Auðkennislyklar á útleið

Sparisjóðurinn hefur ákveðið að hætta notkun auðkennislykla sem leið til auðkenningar í Heima- og Fyrirtækjabanka frá og með næstu áramótum.
Lesa meira

Nýir viðskiptaskilmálar sparisjóða

Almennir viðskiptaskilmálar sjóðsins hafa verið uppfærðir. Gilda þeir um viðskipti sparisjóðsins og viðskiptavina hans. Skilmálarnir hafa að geyma almenn ákvæði um réttindi og skyldur aðila en í ákveðnum tilvikum gilda auk þeirra sérstakir skilmálar. Þeir aðilar sem nota heimabanka mega búast við því að þurfa að staðfesta skilmálana við opnun bankans en öðrum er bent á að kynna sér þá á heimasíðu sjóðsins.
Lesa meira

Tilkynning til korthafa

Sífellt fleiri netverslanir gera nú kröfur um að korthafar sem þar versla séu skráðir í Vottun Visa eða MasterCard Secure Code til að staðfesta að um réttan korthafa sé að ræða.
Lesa meira

Sparisjóður Norðurlands að fullu sameinaður Landsbankanum

Sparisjóður Norðurlands verður að fullu sameinaður Landsbankanum á næstu dögum. Lán sem tekin voru hjá sparisjóðnum færast yfir í lánakerfi Landsbankans seinnipart fimmtudagsins 5. nóvember. Upplýsingar um lán munu um leið hverfa úr Heimabanka Sparisjóðanna og birtast í netbanka Landsbankans.
Lesa meira

Samruni Arion banka og AFLs sparisjóðs samþykktur

Eftirlitsaðilar hafa samþykkt samruna Arion banka og AFLs sparisjóðs. Áður höfðu stjórn Arion banka og fundur stofnfjáreigenda AFLs sparisjóðs samþykkt samruna fyrirtækjanna. Markmið með samrunanum er aðtryggja að viðskiptavinum AFLs sparisjóðs standi til boða vönduð og alhliða bankaþjónusta til framtíðar.
Lesa meira