26.01.2022
Helgina 18.-20. febrúar 2022, munu sparisjóðirnir innleiða nýtt greiðslu- og innlánakerfi í samstarfi við Reiknistofu bankanna. Nýja kerfið er frá alþjóðlega hugbúnaðarfyrirtækinu Sopra og leysir 40 ára gömul kerfi af hólmi. Stefnt er að því að viðskiptavinir finni sem minnst fyrir innleiðingunni en þó er óhjákvæmilegt að röskun verði á þjónustu helgina 18. – 20. febrúar. Þá má búast við truflunum á virkni netbanka og hraðbanka.
Lesa meira
10.12.2021
Lokað 27. desember. Breyttur opnunartími á nýju ári, opnar 10:00 í stað 09:00 áður.
Lesa meira
08.11.2021
Miðvikudagskvöldið 10.nóvember, 2021, mun Valitor skipta um þjónustuaðila sem sér um auðkenningu korthafa í netviðskiptum. Gert er ráð fyrir að uppfærslu verði lokið um kl.19:00
Lesa meira
12.10.2021
Þann 25. október breytist opnunartími í afgreiðslum sparisjóðsins á Akureyri og Grenivík og verður framvegis opið frá kl. 10-16.
Lesa meira
16.08.2021
Nú er einfalt og öruggt að borga með Apple Pay hjá sparisjóðunum.
Skráðu debit- eða kreditkortið þitt í Apple Wallet og byrjaðu að borga með Apple Pay!
Lesa meira
27.04.2021
Þann 29. apríl verður eldri kreditkortum lokað hjá þeim sem hafa fengið sent nýtt kort vegna endurútgáfu korta. Ekki verður hægt að nýta eldri kortin lengur þrátt fyrir að gildistími þeirra sé ekki útrunninn. Nýju korti fylgir nýtt PIN númer sem hægt er að nálgast í heimabanka sparisjóðsins.
Lesa meira
19.04.2021
Stefnt er að því að halda aðalfund sparisjóðsins ef samgöngutakmarkanir koma ekki í veg fyrir það. Meðfylgjandi er dagskrá fundarins ásamt tengingu á ársreikning sjóðsins 2020 fyrir þá sem vilja kynna sér innihald hans. Breytingar eða nánari upplýsingar um fyrirkomulag fundar verða birtar hér á heimasíðu sjóðsins.
Lesa meira