Fréttir

Sparisjóðurinn býður upp á listsýningu í nýju dagatali

Í lok hvers árs gefa sparisjóðirnir út dagatal og er óhætt að segja að dagatal ársins 2024 bjóði upp á listsýningu í máli og myndum. Hugmyndin á bak við dagatalið er að kynna ungt og efnilegt listafólk sem býr á landsbyggðinni. Hver einstaklingur fær einn mánuð í dagatalinu, þar sem hann kynnir sig og sína list. Auk þess gefst listafólkinu kostur á að nýta útibú sparisjóðanna fyrir listsýningar eða aðra listtengda viðburði.
Lesa meira

Netsvik : Hvað ber að varast?

Netsvik hafa aukist mikið að undanförnu og viljum við hvetja ykkur til að fara varlega, sérstaklega þegar þið fáið tölvupóst, SMS eða skilaboð á samfélagsmiðlum sem innihalda hlekki sem þú átt ekki von á.
Lesa meira

Yfirlit yfir stöðu Lífsvals birt á sjóðvélagavef

Hingað til hefur Lífsval sent viðskiptavinum sínum yfirlit tvisvar á ári í hefðbundnum bréfpósti með upplýsingum um iðgjaldagreiðslur auk annarra upplýsinga.
Lesa meira

Vaxtahækkun 5 júlí 2023

Lesa meira

Heimabanki lokaður aðfaranótt 8. maí og rof í hraðbönkum

Vegna uppfærslu hjá þjónustuaðila aðfaranótt 8. maí verður ekki hægt að skrá sig inn í heima- og fyrirtækjabanka frá kl 01:00 - 02:15. Þetta mun einnig hafa áhrif á hraðbankana og munu þeir detta út í einhverja stund á þessu tímabili.
Lesa meira

Reikningar frá Rapyd Europe hf.

Félögin Rapyd og Valitor hafa nú runnið saman og sameinast formlega undir heitinu Rapyd Europe hf.
Lesa meira

Stafrænn Priority Pass

Nýlega hefur framleiðslu korta frá Priority Pass verið hætt, og frá og með 10. janúar 2023 mun kortaplast hætta að virka og stafræn kort í gegnum Priority Pass appið koma í staðinn.
Lesa meira

Viðskiptavinir sparisjóðanna geta nú borgað með Google Wallet™

Nú er einfalt og öruggt að borga með Google Pay™ hjá sparisjóðunum. Skráðu debit- eða kreditkortið þitt í Google Wallet™ og byrjaðu að borga með Google Pay™!
Lesa meira

Nú er hægt að skrá sig inní hraðbanka með rafrænum skilríkjum

Frá og með deginum í dag er hægt að nota rafræn skilríki í hraðbönkum Sparisjóðanna.
Lesa meira

Svikapóstar í nafni Valitors

Sparisjóðurinn varar viðskiptavini við svikapóstum í nafni Valitors
Lesa meira