Snertilausar greiðslur
Með Apple Pay eða Google Pay getur þú skráð öll debit-, kredit- og gjafakort í símann þinn og byrjað að borga snertilaust.
Með Apple Pay eða Google Pay getur þú skráð öll debit-, kredit- og gjafakort í símann þinn og byrjað að borga snertilaust.
Apple Pay er greiðsluleið fyrir Apple tæki.
Google Pay er greiðsluleið fyrir Android tæki.
Hámarksupphæð á snertilausri greiðslu er 7.500 kr. Samtals geta þær mest farið í 15.000 kr. og þá kallar kortið eftir að nota örgjörva og PIN. Því miður svara sumir posar með „Notið annað kort“ en það þýðir samt að nota eigi örgjörvann.
Færslur eru einnig taldar þannig að hægt er að gera fimm snertilausar færslur en í sjötta skiptið þarf að nota örgjörvann og PIN.