Erlendar greiðslur
Viðskiptavinir Sparisjóðsins geta sent og móttekið greiðslur í erlendri mynt í Heimabankanum.
Einnig er hægt að láta framkvæma erlendar millifærslur í næsta útibúi.
Sparisjóðurinn er í samstarfi við erlent fjártækni fyrirtæki, Currency Cloud, varðandi erlendar millifærslur. Currency Cloud er meðal annars í eigu VISA.
Hér að neðan má nálgast allar helstu upplýsingar um erlendar greiðslur hjá Sparisjóðnum. Ef frekari spurngingar vakna er starfsfólk Sparisjóðsins ávallt tilbúið að aðstoða.